Eldvarnarátak Brunavarna Langanesbyggđar og Björgunarsveitarinnar Hafliđa

Eldvarnarátak Brunavarna Langanesbyggđar og Björgunarsveitarinnar Hafliđa Eru reykskynjararnir í lagi?Kćru íbúar Langanesbyggđar og SvalbarđshreppsNú fer

Fréttir

Eldvarnarátak Brunavarna Langanesbyggđar og Björgunarsveitarinnar Hafliđa

Eru reykskynjararnir í lagi?

Kćru íbúar Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps

Nú fer ađ líđa ađ jólum og ţá er lag ađ yfirfara brunavarnirnar á heimilum okkar ţví ţar eru jú mestu verđmćti landsins, ţ.e.a.s. börnin okkar og viđ sjálf. 

Hér eru nokkur atriđi sem viđ ţurfum ađ athuga:
 Skiptum um rafhlöđur í öllum reykskynjurum á hverju ári.  Nú er rétti tíminn til ţess.
 Skiptum  út reykskynjurum á 10 ára fresti.
 Prófum alla reykskynjara minnst tvisvar á ári.  Gerum ţađ núna fyrir jólin.
 Höfum slökkvitćki sem nćst útihurđ á áberandi stađ.
 Slökkvitćki: Minnst 9 lítra léttvatnstćki eđa 6 kg dufttćki.  Viđ mćlum međ léttvatnstćkjum.
 Höfum eldvarnarteppi í öllum eldhúsum og skođum teppin árlega.

Viđ minnum á ađ Björgunarsveitin er međ til sölu eftirfarandi búnađ:
Optískur reykskynjari 2.000 kr
Samtengdir skynjarar, 2 stk. 7.500 kr
Eldvarnateppi 2.500 kr
Léttvatnsslökkvitćki 8.000 kr
Rafhlöđur 500 kr

Ef einhvern vantar hjálp međ uppsetningu á búnađi eđa stađsetningu eđa bara ráđleggingar viđ eldvarnir, ţá endilega hafiđ samband viđ okkur og viđ komum til ykkar. Ţjónustan kostar ekkert.

Ţórarinn Ţórisson í síma 8961142
Björgunarsveitin Hafliđi (Guđni formađur) í síma 861-2190


Ađ lokum viljum viđ óska öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.

Brunavarnir Langanesbyggđar
Björgunarsveitin Hafliđi


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar