Dagskrá Björgunarsveitarinnar Hafliđa yfir jól og áramót

Dagskrá Björgunarsveitarinnar Hafliđa yfir jól og áramót Ţorláksmessa og ađfangadagur jóla:Ađ venju mun jólasveinar bera út jólakort og pakka á ađfangadag

Fréttir

Dagskrá Björgunarsveitarinnar Hafliđa yfir jól og áramót

Ţorláksmessa og ađfangadagur jóla:
Ađ venju mun jólasveinar bera út jólakort og pakka á ađfangadag og hafa ţeir beđiđ okkur í Bjsv. Hafliđa um ađstođ viđ ţađ.

Móttaka jólakorta er í Hafliđabúđ milli kl. 16.00 og 18.00 á Ţorláksmessu.  Vinsamlegast komiđ tímanlega.  Merkiđ međ nafni og heimilisfangi.

Á Ţorláksmessukvöld verđur jólatrésskemmtun í miđbćnum og byrjar hún kl. 19.30. Bođiđ verđur upp á heitt kakó og smákökur í verslun Samkaupa í bođi Verkalýđsfélags Ţórshafnar, Samkaupa og Bjsv. Hafliđa. Jólasveinarnir mćta og ţađ verđur sungiđ og gengiđ í kringum jólatréđ.

Annar í jólum:
Miđvikudaginn 26.des.kl. 13:00-15:00 verđur Foreldrafélag Grunnskólans međ jólaball fyrir alla aldurshópa í Ţórsveri.  Dansađ verđur í kringum jólatréđ undir tónlist frá heimahljómsveitinni Hardox.  Jólasveinarnir koma og bođiđ uppá fríar veitingar.

Áramót og flugeldar:
Flugeldasala verđur í Hafliđabúđ á eftirfarandi dögum:

Laugardaginn  29. desember  kl. 14.00 til 18.00
Sunnudaginn    30. desember  kl. 14.00 til 18.00
Mánudaginn   31. desember  kl. 11.00 til 14.00

Áramótabrennan byrjar kl. 20.30 og verđur núna á Ytritanga (Borgartanga) viđ Ytri-Brekkur.  Ath. breytta stađsetningu.

Flugeldasýningin verđur kl. 21.00 viđ Fossá á međan brennunni stendur.  Mögulega ţarf ađ loka ţjóđveginum á međan og brennugestir eru ţví beđnir um ađ vera rólegir á brennustađ og horfa á sýninguna ţađan.  Fyrir ţá sem ekki koma á brennuna er upplagt ađ vera á Hafnarsvćđinu eđa á Fjarđarvegi.  Viđ stefnum ađ okkar stćrstu sýningu.

Viđ hvetjum alla til ađ fara gćtilega međ eld og flugelda. 
Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og ţökkum fyrir stuđninginn á árinu.


Björgunarsveitin Hafliđi


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar