Ađventa á Fjöllum & ferđalangar á Fjöllum - Safnahúsiđ Húsavík

Ađventa á Fjöllum & ferđalangar á Fjöllum - Safnahúsiđ Húsavík Sýningarlok mánudaginn 21. janúarÍ tilefni af lokadegi munu sýningarhöfundar Sigurjón og

Fréttir

Ađventa á Fjöllum & ferđalangar á Fjöllum - Safnahúsiđ Húsavík

Sýningarlok mánudaginn 21. janúar
Í tilefni af lokadegi munu sýningarhöfundar Sigurjón og Ţóra Hrönn taka á móti gestum á sýningunni tvisvar um daginn. Sigurjón segir frá Gunnari Gunnarssyni og tilurđ sögunnar Ađventa. Einnig fjallar hann um ljósmyndun ţeirra hjóna, og vinnslu sýninganna. Eftir erindin verđur bođiđ upp á kaffisopa og sýningarhöfundar spjalla viđ gesti.
Fyrra erindiđ er sérstaklega ćtlađ eldri borgurum og hefst klukkan 14:00. Seinna erindiđ er klukkan 20:00.
Á sýningunum eru vetrarmyndir teknar á söguslóđum Ađventu, skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Einnig myndir af ţeim nöfnum sem timburţiliđ í Sćluhúsinu viđ Jökulsá geymir sem gestabók ferđalanga síđustu 120 árin.

Allir velkomnir og enginn ađgangseyrir

Sýningarnar eru í listasal á ţriđju hćđ Safnahússins á Húsavík. Sýningar eru opnar alla virka daga 10-16.
Nánari upplýsingar á www.husmus.is og á facebook síđu Safnahússins.

Um sýningarnar
Ađventa á Fjöllum
Ljósmyndir Sigurjóns Péturssonar sćkja innblástur sinn í bók Gunnars Gunnarssonar Ađventu um ćvintýri Fjalla-Bensa.
Myndirnar á sýningunni eru afrakstur vetrarferđa um sögusviđ Ađventu á Mývatnsörćfum.
 Ljósmyndir Sigurjóns hafa allar tilvísun í hina ódauđlegu skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, Ađventu. Hverri mynd fylgir ţví tilvitnun úr Ađventu. Skáldsagan er ţannig til hliđsjónar og innblásturs.

Ferđalangar á Fjöllum
Ljósmyndir Ţóru Hrannar Njálsdóttur.
Ţóra Hrönn hefur myndađ um 700 áritanir ferđamanna á timburţili í sćluhúsinu viđ Jökulsá á Fjöllum. Um er ađ rćđa áhugaverđa og óvenjulega heimild um gestakomur í húsiđ og mannlíf tengt ţví. Sýningin Ferđalangar á Fjöllum veitir skemmtilega innsýn í ţá sögu.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar