Ađalfundur Ferđafélagsins Norđurslóđar

Ađalfundur Ferđafélagsins Norđurslóđar Ađalfundur Ferđafélagsins Norđurslóđar verđur haldinn í skólahúsinu á Kópaskeri laugardaginn 2. mars n.k. Fyrir

Fréttir

Ađalfundur Ferđafélagsins Norđurslóđar

Ađalfundur Ferđafélagsins Norđurslóđar verđur haldinn í skólahúsinu á Kópaskeri laugardaginn 2. mars n.k.
Fyrir fundinn, eđa kl. 15:00 verđur fariđ í stutta göngu frá skólahúsinu međfram ströndinni viđ Kópasker, og síđan hefst fundurinn kl. 16:00.
Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar og reikningar, inntaka nýrra félaga, kosningar og önnur mál.
Ţá verđa sýndar nokkrar myndir úr göngum síđasta árs og ferđaáćtlun Norđurslóđar 2013 verđur kynnt.  Gaman vćri ef fólk hefđu međ sér myndir úr gönguferđum félagsins.
Eftir fundinn fá fundargestir leiđsögn um Skjálftasetriđ.
Fundurinn er öllum opinn. Fólki er velkomiđ ađ koma og kynna sér félagiđ.
Ferđafélagiđ Norđurslóđ var stofnađ 21. apríl 2009. Félagssvćđiđ er úr Kelduhverfi í vestri ađ Bakkafirđi í austri. Félagiđ vill stuđla ađ ferđalögum um starfssvćđi sitt og greiđa fyrir ţeim.
Félagiđ er sjálfstćđ deild í Ferđafélagi Íslands, sem ţýđir ađ félagsmenn njóta allra sömu réttinda og félagar FÍ.
Félagsmenn FÍ njóta umtalsverđra fríđinda. Má ţar nefna Árbók félagsins sem er innifalin í árgjaldi. Afslátt í ferđir félagsins, afslátt í gistingu í skála félagsins sem og í skála ferđafélaga á norđurlöndum, afslátt í fjölda verslana og fróđlegar upplýsingar um ferđalög.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar