Veraldarvinir ánćgđastir hér

Veraldarvinir ánćgđastir hér

Fréttir

Veraldarvinir ánćgđastir hér

Sjálfbođaliđar á vegum Veraldarvina sem hingađ til lands koma á sumri hverju til ađ vinna ađ ýmsum verkefnum, gefa Langnesingum bestu einkunn ţeirra sveitarfélaga sem ţeir sćkja heim.
 
Viđ fáum 9,16 af 10 mögulegum í einkunn og góđa umögn. Auk sérstćđrar náttúru hér ţykja viđtökur starfsfólks okkar vera framúrskarandi og eiga ţeir hrós skiliđ sem ađ ţessu standa.
 
Alls komu 42 sjálfbođaliđar hingađ í fyrra á vegum samtakanna Veraldarvina (World Wide Friennds á Íslandi) sem skipuleggja ţessar ferđir. Er ţetta fólk úr ţví sem nćst öllum heimshlutum sem kemur til ađ vinna ásamt ţví ađ vilja kynnast landi og ţjóđ.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar