Útbođ á snjómokstri

Útbođ á snjómokstri Langanesbyggđ óskar eftir tilbođum í tímavinnu viđ snjómokstur og hálkuvarnir í sveitarfélaginu frá og međ undirritun nýs samnings út

Fréttir

Útbođ á snjómokstri

Langanesbyggđ óskar eftir tilbođum í tímavinnu viđ snjómokstur og hálkuvarnir í sveitarfélaginu frá og međ undirritun nýs samnings út voriđ 2021.

Verkefniđ felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum og bifreiđastćđum ásamt snjómokstri og akstri á snjó, auk sandburđar á götur, gangstíga og bifreiđastćđi.

Útbođsgögn er hćgt ađ fá á skrifstofu Langanesbyggđar eđa međ ţví ađ hafa samband viđ sveitarstjóra (elias@langanesbyggd.is)

Útbođum skal skilađ eigi síđar en kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 21. mars 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins ţar sem tekiđ verđur á móti tilbođunum og ţau opnuđ.  


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar