Tillögur á borđi forsćtisráđherra um málefni Bakkafjarđar

Tillögur á borđi forsćtisráđherra um málefni Bakkafjarđar Í dag eiga fulltrúar starfshóps um málefni byggđarinnar viđ Bakkaflóa fund međ forsćtisráđherra

Fréttir

Tillögur á borđi forsćtisráđherra um málefni Bakkafjarđar

Frá Bakkafirđi, ljósm. Hilma Steinsdóttir
Frá Bakkafirđi, ljósm. Hilma Steinsdóttir

Í dag eiga fulltrúar starfshóps um málefni byggđarinnar viđ Bakkaflóa fund međ forsćtisráđherra ţar sem tillögur hópsins ađ ađgerđum til styrkingar byggđinni verđa lagđar fram.  Ađ sögn Elíasar Péturssonar sveitarstjóra leggur hópurinn áherslu á ađ nú ţegar verđi sett á laggirnar sérstök ađgerđastjórn sem hafi umbođ til ađ hrinda ţeim verkefnum sem starfshópurinn leggur til í framkvćmd í samsatrfi viđ hlutađeigandi ađila. Ţćr ađgerđir rúmast ekki nema ađ hluta til innan skilgreindra starfsheimilda einstakra stofnana og krefjast ţví beins stuđnings ríkisstjórnarinnar. „Tími ađgerđa er einfaldlega runnin upp á grundvelli ţeirra greininga sem ţegar liggja fyrir og er m.a. ađ finna í greinargerđ starfshópsins. Viđ megum einfaldlega engan tíma missa.“ Erindi starfshópsins til forsćtisráđherra ásamt tillögum og greinargerđ er ađ finna hér.

Erindi til forsćtisráđherra

Greinargerđ starfshópsins


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar