Tilbođ í göngustíg á Ţórshöfn

Tilbođ í göngustíg á Ţórshöfn Langanesbyggđ óskar eftir tilbođum í gerđ göngustígs

Fréttir

Tilbođ í göngustíg á Ţórshöfn

Göngustígur á Ţórshöfn 

Langanesbyggđ óskar eftir tilbođum í gerđ göngustígs međ malaryfirborđi frá gatnamótun Fjarđarvegs og Sunnuvegs á Ţórshöfn ađ tjaldsvćđi bćjarins ásamt tengistígum samtals 672 metrar. Um er ađ rćđa almennt útbođ í skilningi laga nr. 120/2016. 

Áćtluđ verklok eru 30. september 2018. 

Óski bjóđandi eftir nánari upplýsingum eđa skýringum á einhverjum atriđum í útbođsgögnum eđa verđi var viđ ósamrćmi í gögnum sem haft getur áhrif á fjárhćđir í útbođinu, ţá skal senda sveitarstjóra Langanesbyggđar skriflega ábendingu/fyrirspurn međ tölvupósti á netfangiđ elias@langanesbyggd.is.  

Fyrirspurnum og ábendingum verđur svarađ skriflega og öllum bjóđendum send fyrirspurnin/ábendingin ásamt svari. Bjóđendur eru hvattir til ađ kynna sér vel ađstćđur á verkstađ áđur en tilbođi er skilađ. 

Ţeir bjóđendur sem eftir opnun og yfirferđ tilbođa koma til álita sem verktakar skulu, sé ţess óskađ, láta í té eftirtaldar upplýsingar: 

  • Ársreikningar síđustu tveggja ára, áritađir af endurskođanda. Ef um einstakling međ atvinnurekstur í eigin nafni er ađ rćđa, er óskađ eftir stađfestum ljósritum af skattaskýrslum. 

  • Stađfesting frá viđkomandi yfirvöldum um ađ bjóđandi sé ekki í vanskilum međ opinber gjöld. 

  • Stađfesting frá ţeim lífeyrissjóđum, sem stćrstur hluti starfsmanna greiđir til, um ađ bjóđandi sé ekki í vanskilum međ lífeyrissjóđsiđgjöld starfsmanna. 

  • Almennar upplýsingar um bjóđanda, svo sem starfsliđ, reynslu yfirmanna og nafn ţess starfsmanns, sem ber ábyrgđ á og annast upplýsingagjöf vegna tilbođsins. 

  • Skrá yfir undirverktaka er bjóđandi hyggst ráđa til verksins. 

  • Skrá yfir tćki og búnađ sem fyrirhugađ er ađ nota viđ verkiđ. 

  • Skrá yfir helstu verk og lýsing á reynslu bjóđanda í sambćrilegum verkum. 

  • Skrá yfir helstu verk sem bjóđandi fyrirhugar ađ vinna á sama tíma.  

Fariđ verđur međ ţessar upplýsingar sem trúnađarmál. 

Hćgt er ađ skila tilbođum á skrifstofu Langanesbyggđar eđa rafrćnt í netfangiđ elias@langanesbyggđ.is. Opnun tilbođa fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins miđvikudaginn 18. júlí 2018 kl.14:00 ađ viđstöddum ţeim bjóđendum sem vilja.  

Verkkaupi mun taka lćgsta tilbođi sem uppfyllir kröfur útbođsgagna eđa hafna öllum tilbođum. 


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar