Snjómokstur - opnun tilbođa 29. mars

Snjómokstur - opnun tilbođa 29. mars Tilbođum vegna snjómoksturs sem auglýst hafa veriđ á ađ skila föstudaginn 29. mars nk. kl. 13 á skrifstofu

Fréttir

Snjómokstur - opnun tilbođa 29. mars

Tilbođum vegna snjómoksturs sem auglýst hafa veriđ á ađ skila föstudaginn 29. mars nk. kl. 13 á skrifstofu Langanesbyggđar.

Ţetta er skv. tilbođsgögnum. Frestur sem gefinn var í auglýsingu fyrri auglýsingu sem var til 21. mars, er ţví ekki réttur.

Bent er á ađ hćgt er ađ senda fyrirspurnir ef einhver atriđi eru ekki ljós til sveitarstjóra á netfangiđ hmp@efla.is eđa elias@langanesbyggd.is ef enhverjar spurningar eru.

Einnig er hćgt ađ fá útbođsgögn send á rafrćnu formi sé ţess óskađ en ţau eru í prentuđu formi á skrifstofunni.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar