Skilabođ frá Slökkviliđi LAnganesbyggđar

Skilabođ frá Slökkviliđi LAnganesbyggđar Eftirfarandi eru skilabođ til allra frá Slökkviliđi Langanesbyggđar:

Fréttir

Skilabođ frá Slökkviliđi LAnganesbyggđar

Eftirfarandi eru skilabođ til allra frá Slökkviliđi Langanesbyggđar:

Kćru íbúar Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps

Nú fer ađ líđa ađ jólum og ţá er lag ađ yfirfara brunavarnirnar á heimilum okkar, ţví ţar eru jú mestu verđmćti landsins, ţ.e.a.s. börnin okkar og viđ sjálf.

Hér eru svo nokkrir punktar sem viđ ţurfum ađ yfirfara:

  • REYKSKYNJARI  Í LAGI!!!
  • Skipta um rafhlöđur í öllum reykskynjurum á hverju ári.
  • Endurnýja  reykskynjara  á 10 ára fresti.
  • Prófa alla reykskynjara minnst tvisvar á ári
  • Hafa slökkvitćki sem nćst útihurđ á áberandi stađ
  • Minnst 9 lítra léttvatnstćki eđa 6 kg dufttćki.
  • Eldvarnarteppi í öll eldhús. Skođa teppin árlega.

Ađ lokum viljum viđ óska öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.

                                                   Slökkviliđ  Langanesbyggđar,


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar