Refaveiđi

Refaveiđi Auglýst er eftir áhugasömunum einstaklingum til veiđa á ref í Langanesbyggđ, bćđi til leita á grenjum og veiđa á hlaupadýrum.

Fréttir

Refaveiđi

Auglýst er eftir áhugasömunum einstaklingum til veiđa á ref í Langanesbyggđ, bćđi til leita á grenjum og veiđa á hlaupadýrum.

Kröfur eru gerđar til almennrar ţekkingar á stađháttum, réttindum og kunnáttu um međferđ skotvopna.  

Haldinn verđur fundur međ áhugasömum einstaklingum fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 17 í félagsheimilinu Ţórsveri. Fariđ verđur yfir hugmyndir sveitarfélagsins um skipulag og áhugasömum einstaklingum bođin ţátttaka.

 sveitarstjóri


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar