Opinn stefnumótunarfundur

Opinn stefnumótunarfundur Sauđaneshúsi á Langanesi fimmtudaginn 8. feb. kl. 20-22.

Fréttir

Opinn stefnumótunarfundur

Sauđaneshúsi á Langanesi fimmtudaginn 8. feb. kl. 20-22. Sjá auglýsingu.

Menningarmiđstöđin  er sameign Ţingeyinga, ţví leitum viđ nú til ykkar um innlegg í stefnumótun stofnunarinnar.

Byggđasafn Norđur-Ţingeyinga á Snartarstöđum og starfsemi í Sauđaneshúsi á Langanesi eru hluti af starfsemi Menningarmiđstöđvarinnar.

Fundirnir hefjast á kynningu á starfseminni og ţeirri vinnu sem lokiđ er viđ stefnumótun.

Fundirnir er kjöriđ tćkifćri fyrir áhugasama til ađ hafa áhrif á menningarstarf í heimabyggđ.

Fundirnir eru öllum opnir. 

Nánari upplýsingar veitir Sif, forstöđumađur stofnunarinnar, í

síma 464 1860/896 8218 eđa í tölvupósti safnahus@husmus.is


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar