Manni ŢH skemmdur eftir sjóslys

Manni ŢH skemmdur eftir sjóslys Í dag var mikiđ mildi ađ ekki fór verr er Manni ŢH tók niđri viđ Rauđanes og leki kom í bátinn. Skipsverjar fóru í

Fréttir

Manni ŢH skemmdur eftir sjóslys

Í dag var mikiđ mildi ađ ekki fór verr er Manni ŢH tók niđri viđ Rauđanes og leki kom í bátinn. Skipsverjar fóru í sjógalla og biđu björgunar en Ţorleifur frá Grímsey var á netaralli skammt frá og tók Manna í tog. Einnig voru tveir björgunarsveitarmenn viđ ćfingar á björgunarbát Hafliđa og voru ađeins nokkrar mínútur á slysstađ eftir ađ kall barst um ađstođ. Eftir ađ búiđ var ađ hífa bátinn var ljóst ađ öxull, hćll og stýri eru ónýt á bátnum en ţeir voru viđ grásleppuveiđar. Mestu skiptir ţó ađ allir eru óhultir en Sćmundur skipstóri á Manna sagđi í samtali viđ mbl.is ađ hann hefđi óttast ţađ um stundarsakir ađ ţeir vćru ađ fara niđur.

Ljósmyndir Gréta Bergrún


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar