Leikskólinn fćr Grćnfána í ţriđja sinn

Leikskólinn fćr Grćnfána í ţriđja sinn Á föstudaginn var Grćnfánanum flaggađ á Barnabóli en ţetta er í ţriđja sinn sem leikskólinn uppfyllir skilyrđi til

Fréttir

Leikskólinn fćr Grćnfána í ţriđja sinn

Á föstudaginn var Grćnfánanum flaggađ á Barnabóli en ţetta er í ţriđja sinn sem leikskólinn uppfyllir skilyrđi til ađ fá viđurkenningu sem Grćnfánaleikskóli. Viđurkenningin er veitt til tveggja ára í senn og voru börnin spennt ađ draga fánann ađ húni. Almar Marinósson afhenti ţeim fánann fyrir hönd Landverndar og spurđi börnin ađeins út í hvađa merkingu ţetta hefđi. Ekki stóđ á svörum, ţađ var ađ henda ekki rusli, tína upp rusl ef ţau sjá ţađ, lita báđu megin á blöđin og nota blöđ aftur, flokka rusl, auk fleiri skemmtilegra upplýsinga.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar