Leikskóli - rif og undirbúningur vegna endurbyggingar

Leikskóli - rif og undirbúningur vegna endurbyggingar Langanesbyggđ leitar eftir áhugasömum ađilum

Fréttir

Leikskóli - rif og undirbúningur vegna endurbyggingar

Leikskólinn Barnaból Ţórshöfn – Rif eldra húss, lagnir og undirbúningur vegna endurbyggingar. 

Langanesbyggđ leitar eftir áhugasömum ađilum til ţátttöku í samningsinnkaupum vegna hluta framkvćmda viđ nýbyggingu leikskóla á Ţórshöfn. 

Verk ţađ sem nú um rćđir felur m.a. í sér ađ rif innveggja og ţaks eldri leikskóla, sögun steyptra veggja, stćkkun og breytingar á gluggagötum. Einnig skal slá upp og steypa í göt sem á ađ loka. Fjarlćgja ílögn í gólfi og saga fyrir nýjum frárennslislögnum. Einnig er jarđvinna fyrir frárennslislögnum og varmadćlu hluti af ţessu verki. Verktaki skal einnig sjá um ađ lekta útvegg og einangra.  Taka skal tillit til ţess ađ starfsemi er í leikskólanum á hluta framkvćmdatíma. 
Verkgögn byggja á áđur auglýstu útbođi framkvćmdarinnar í heild og gilda skilmálar um hćfi og fjárhagsstöđu bjóđenda sem ţar eru fram settir. 

Međ ósk um ţátttöku skulu eftirfarandi gögn lögđ fram:

Almennar upplýsingar um bjóđanda, svo sem starfsliđ, reynslu yfirmanna og nafn ţess starfsmanns, sem ber ábyrgđ á og annast upplýsingagjöf vegna verksins. 

Ársreikningar síđustu tveggja ára, áritađir af endurskođanda. Ef um einstakling međ atvinnurekstur í eigin nafni er ađ rćđa, er óskađ eftir stađfestum ljósritum af skattaskýrslum. 

Stađfestingu frá viđkomandi yfirvöldum um ađ bjóđandi sé ekki í vanskilum međ opinber gjöld. 

Stađfestingu frá ţeim lífeyrissjóđum, sem stćrstur hluti starfsmanna greiđir til, um ađ bjóđandi sé ekki í vanskilum međ lífeyrissjóđsiđgjöld starfsmanna. 

Áhugasömum ađilum er bent á ađ hafa samband viđ sveitarstjóra eigi síđar en 11. júlí 2018 í síma 468 1220 eđa netfangiđ elias@langanesbyggđ.is, mun hann afhenda verkgögn og skilmála.  


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar