Langanesbyggđ heilsueflandi samfélag

Langanesbyggđ heilsueflandi samfélag Í gćr, ţriđjudaginn 12. júní, var undirritađur samningur milli Langanesbyggđar og Embćtti Landlćknis um ađild

Fréttir

Langanesbyggđ heilsueflandi samfélag

Í gćr, ţriđjudaginn 12. júní, var undirritađur samningur milli Langanesbyggđar og Embćtti Landlćknis um ađild sveitarfélagsins ađ verkefninu Heilsueflandi samfélag.

Ţorsteinn Ćgir Egilsson oddviti bauđ gesti velkomna og greindi frá komu sveitarfélagsins ađ vekefninu, fyrirćtlunum ţess o.fl. Sagđi hann ađ stefnt vćri ađ kynningarfundi í haust međ íbúum, félagasamtökum og öđrum hagsmunaađilum, en góđ samstađa er um verkefniđ innan sveitartjórnar. Alma Möller landlćknir ávarpađi samkomuna einnig og fór yfir mikilvćgi verkefnisins.

Fjölmennt var í Ţórsveri viđ undirritunina og voru góđar umrćđur og fjölmörgum fyrirspurnum beint til landlćknis frá fundargestum.

Myndir teknar af tilefni undirritunarinnar og halda ţau Alma Möller landlćknir og Elías Pétursson sveitarstjóri á fána sem sveitarfélaginu var afhentur af tilefninu.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar