Kjörskrárstofn til kynningar

Kjörskrárstofn til kynningar Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skođunar, frá og

Fréttir

Kjörskrárstofn til kynningar

Kjörskrárstofn, vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk., liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skođunar, frá og međ miđvikudeginum 16. maí.

Kjörskrá er til sýnis á opnunartíma skrifstofu frá kl. 09 til 15 alla virka daga fram ađ kjördegi.

Ţetta skal gert međ vísan til laga um sveitarstjórnarkosningar nr. 5/1998.

 

15. maí 2018

Elías Pétursson, sveitarstjóri


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar