Hundahreinsun

Hundahreinsun Eigendum allra hunda í ţéttbýli í Langanesbyggđ

Fréttir

Hundahreinsun

Eigendum allra hunda í ţéttbýli í Langanesbyggđ, ţ.e. á Bakkafirđi og Ţórshöfn er bođiđ ađ koma međ hunda sína í hina árlegu hreinsun nk.  fimmtudaginn 13. desember nk.

Hundaeigendur geta komiđ međ hunda sína í áhaldahúsiđ á Ţórshöfn fimmtudaginn 13. desember nk. milli kl. 15:30 og 17:00 og í áhaldahúsiđ á Bakkafirđi sama dag milli kl. 18:00 og 18:30.

 Ţessi hreinsun er innifalin í hundaleyfisgjaldi sveitarfélagsins.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar