Hugmyndir ađ skipulagsbreytingum á Ţórshöfn

Hugmyndir ađ skipulagsbreytingum á Ţórshöfn Á fjölmennum íbúafundi sem haldinn var í Ţórsveri, miđvikudaginn 7. nóvember sl., kynnti Anna Kristín

Fréttir

Hugmyndir ađ skipulagsbreytingum á Ţórshöfn

Á fjölmennum íbúafundi sem haldinn var í Ţórsveri, miđvikudaginn 7. nóvember sl., kynnti Anna Kristín Guđmundsdóttir skipulagsfrćđingur hugmyndir ađ breytingum á skipulagi viđ fyrir miđsvćđi á Ţórshöfn og breytingar á nýju hesthúshverfi viđ Ţórshöfn.

Á fundinum komu fram gagnlegar ábendingar um ţćr hugmyndir sem kynntar voru.

Hćgt er ađ senda inn ábendingar til Önnu á netfangiđ anna@tsnl.is og koma međ ábendingar til 16. nóvember nk., áđur er formlegar tillögur verđa lagđar fyrir sveitarstjórn og umhverfis- og skipulagsnefnd fram til umfjöllunar. Ađ ţví ferli loknu, fara tillögurnar í formlegt skipulagsferli skv. lögum.

Hér má sjá kynninu fyrir miđsvćđiđ og hér fyrir hesthúshverfiđ.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar