Hafnarvörđur óskast

Hafnarvörđur óskast Langanesbyggđ óskar eftir ađ ráđa starfsmann í ţjónustumiđstöđ međ hafnarvörslu á Ţórshöfn sem meginstarf.

Fréttir

Hafnarvörđur óskast

Langanesbyggđ óskar eftir ađ ráđa starfsmann í ţjónustumiđstöđ međ hafnarvörslu á Ţórshöfn sem meginstarf.

Starfssviđ

  • Annast almenna starfsemi hafnarinnar og ţjónustu viđ viđskiptavini hennar
  • Vigtun sjávarafla og skráningu upplýsinga um löndun
  • Eftirlit međ hafnarsvćđum, umferđ um ţau og umgengni og daglegt viđhald hafnarmannvirkja og búnađar hafnarinnar
  • Öryggismál hafnarinnar, mengunarvarnir og hafnarvernd

Hafnarvörđur er starfsmađur ţjónustumiđstöđvar Langanesbyggđar og vinnur önnur tilfallandi störf eftir ţví sem viđ á hverju sinni.

 Hćfniskröfur

  • 30 tonna siglingaréttindi pungapróf er kostur
  • Aukin ökuréttindi eru kostur
  • Grunnţekking á tölvuvinnslu
  • Réttindi á hafnarvog er kostur
  • Góđ íslenskukunnátta
  • Enskukunnátta er kostur

Viđkomandi ţarf ađ hafa ríka ţjónustulund, jákvćtt viđhorf til ólíkra verkefna sem birtast starfsmönnum sveitarfélaga, og vera ávallt íbúum sveitarfélagsins og viđskiptavinum hafnarinnar lausnamiđađur og hjálpfús.

Laun eru samkvćmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga viđ viđkomandi stéttarfélag 

Nánari upplýsingar veitir: Elías Pétursson, sveitarstjóri, S: 468 1220 og 892 0989 - elias@langanesbyggd.is

Umsókn um starfiđ skal senda í netfangiđ langanesbyggd@langanesbyggd.is og skal henni fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ.

Umsóknarfrestur er til og međ 24. mars 2019, ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf fljótlega.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar