Flokkun í Grćnu tunnuna

Flokkun í Grćnu tunnuna Eftirfarandi flokkar mega fara í Grćnu tunnuna:   Til ađ nálgast nánari upplýsingar um hvern flokk á ađ smella á viđkomandi

Fréttir

Flokkun í Grćnu tunnuna


Eftirfarandi flokkar mega fara í Grćnu tunnuna:  
Til ađ nálgast nánari upplýsingar um hvern flokk á ađ smella á viđkomandi flokk.

Bylgjupappi
Dagblöđ og tímarit
Fernur og sléttur pappi
Plast
Málmar

Innsöfnun á Grćnu tunnunni - almennt
Hvert fara hráefnin ţegar ég er búinn ađ setja ţau í tunnuna?

     Íslenska Gámafélagiđ losar Grćnu tunnuna međ Endurvinnslubíl Íslenska Gámafélagsins. Bíllinn er knúinn af methan eldsneyti sem lágmarkar ţau umhverfisáhrif sem hljótast af innsöfnun Grćnu tunnunar. Endurvinnslubíllinn skilar hráefnunum í Flokkunarmiđstöđ Íslenska Gámafélagsins. Ţar er unniđ úr hráefnunum á sérstöku flokkunarbandi. Sérhćft starfsfólk sér um ađ flokka hráefnin hvert á sinn stađ. Hver flokkur fćr svo sína međhöndlun, allt eftir ţví hvers eđlis hráefniđ er. Hér ađ neđan má frćđast um einkenni hráefnanna sem setja má í Grćnu tunnuna eru og hvađ er gert viđ hráefnin.
Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar