Félagsvist í kvöld og í nćstu viku

Félagsvist í kvöld og í nćstu viku Í kvöld verđur fyrsta kvöld ţriggja kvölda félagsvistasería félags eldri borgara viđ Ţistilfjörđ

Fréttir

Félagsvist í kvöld og í nćstu viku

Í kvöld verđur fyrsta kvöld ţriggja kvölda félagsvistasería félags eldri borgara viđ Ţistilfjörđ kl. 20 í félagsheimilinu Ţórsveri á Ţórshöfn.

Hin kvöldin eru áćtluđ á mánudagskvöldiđ 12. mars og föstudagskvöldiđ 16. mars, kl. 20 bćđi kvöldin í félagsheimilinu.

Kortiđ kostar kr. 1.000 og er kaffihressing innifalin.

Félag eldri borgara viđ Ţistilfjörđ.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar