Bjargnytjar 2019

Bjargnytjar 2019 Langanesbyggđ auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvćmt neđanskráđu: Úthlutađ verđur heimild til

Fréttir

Bjargnytjar 2019

Langanesbyggđ auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvćmt neđanskráđu: 

Úthlutađ verđur heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á eftirtöldum svćđum: 

Eggjataka: (Svartfuglsegg) 
1.*)Frá Ytri-Bjarghúsum í botn ađ Ystanefi ( 50 egg ) 
2. Frá Ystanefsbotni ađ Skipagjá ( 50 egg ) 
3. Eggjataka viđ Selhellu ( 50 egg )  
 
Eggjataka: Skegluegg(Rituegg) 
4. Í Skipagjá ( 20 egg ) 
5. Frá Skipagjá til og međ Gatabás  ( 20 egg ) 
6. Frá Gatabás  ađ Svínalćkjatanga ( 20 egg ) 
*) Í samrćmi viđ úrskurđ Hćstaréttar 25.11.06 nr. 72/2006. 
 
Umsóknum skal skila á skrifstofu Langanesbyggđar ađ Fjarđarvegi 3, Ţórshöfn í lokuđum umslögum merkt “BJARGNYTJAR 2019” fyrir kl. 10:00 föstudaginn 3. maí 2019. Dregiđ verđur úr umsóknum kl.12.00 sama dag ađ viđstöddum ţeim umsćkjendum sem ţess óska. 

Skilyrđi/reglur úthlutunar eru: 

  1. Ađ umsćkjandi eigi lögheimili í Langanesbyggđ ásamt ţví ađ hafa reynslu af bjargnytjum. 

  1. Ađ tilgreindir séu í umsókn ţeir einstaklingar sem hyggjast stunda björgin ásamt umsćkjanda. Ađeins ein umsókn verđur tekin til greina frá hverjum hópi og/eđa ađilum innan hóps. 

  1. Frjálst er ađ sćkja um öll svćđi en engum einstaklingi eđa hópi verđur úthlutađ meiru en einu svćđi (nema engar umsóknir liggi fyrir vegna ákveđinna svćđa). Umsćkjendur skulu taka fram í umsókn sinni hvađa svćđi ţeir vilja helst fá og annađ til vara. 

  1. Vafaatriđi úrskurđast af sveitarstjóra á úthlutunarfundi. 

  1. Ekki er heimilt ađ taka svartfuglsegg á úthlutuđum svćđum eftir 31. maí. 

Sú kvöđ fylgir bjargnytjum ađ ţeir sem fá ţeim úthlutađ láti egg af hendi, endurgjaldslaust til eggjahátíđar í tengslum viđ sjómannadag á Ţórshöfn og til  átthagafélags Ţórshafnar (gegn afslćtti). Nánari útfćrsla verđur rćdd viđ útdrátt umsókna kl. 12. föstudaginn 3. maí. 
 
Ţórshöfn 16. apríl 2019 
Sveitarstjóri 


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar