Auglýst eftir ţjálfara

Auglýst eftir ţjálfara Ungmennafélag Langnesinga auglýsir eftir ţjálfara í sumar til ađ sjá um frjálsíţrótta- og knattspyrnućfingar á vegum félagsins.

Fréttir

Auglýst eftir ţjálfara

Ungmennafélag Langnesinga auglýsir eftir ţjálfara í sumar til ađ sjá um frjálsíţrótta- og knattspyrnućfingar á vegum félagsins. Tímabiliđ sem um rćđir er 1. Júní til 10. Ágúst.  Góđ laun í bođi fyrir réttan einstakling.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Hr. Viđarsdóttir í s. 852-0412 eđa í netfangiđ asdis@thorshafnarskolis. 

Stjórnin


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar