Árlegur jólamarkađur um helgina

Árlegur jólamarkađur um helgina Hinn árlegi og skemmtilegi jólamarkađur verđur um helgina í íţróttahúsinu á Ţórshöfn. Ţar verđur fjöldi verslana,

Fréttir

Árlegur jólamarkađur um helgina

Hinn árlegi og skemmtilegi jólamarkađur verđur um helgina í íţróttahúsinu á Ţórshöfn. Ţar verđur fjöldi verslana, happrćtti, kaffihús, spákona og fleira til skemmtunar. Ţetta er stćrsta fjáröflun foreldrafélags grunnskólans sem sér um kaffihúsiđ, og einnig fyrir unglingabekkina en ár hvert er happdrćttiđ á vegum 8 bekkjar og safnast ţar í ferđasjóđ. Auk ţess er ţetta góđ kynning fyrir heimaađila til ađ kynna og selja varning, sem og nágranna okkar víđs vegar ađ. Markađurinn hefur veriđ vel sóttur undanfarin ár af heimamönnum, sem og nágrönnum úr nćstu byggđarlögum. 


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar