94. fundur sveitarstjórnar

94. fundur sveitarstjórnar 94. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar verđur haldinn í Ţórsveri á Ţórshöfn, fimmtudaginn 10. janúar 2019 og hefst fundur

Fréttir

94. fundur sveitarstjórnar

94. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar verđur haldinn í Ţórsveri á Ţórshöfn, fimmtudaginn 10. janúar 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

 1.  Fundargerđ 866. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. desember 2018
 2. Vinnumansal og kjör erlends starfsfólks, erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. desember 2018
 3. Samstarfssamningur viđ Svalbarđshrepp
 4. Ráđning forstöđumans ţjónustumiđstöđvar
 5. Ţjónustukjarni o.fl. á Bakkafirđi
 6. Langanesvegur 2
 7. Finnafjörđur
 8. Tilnefning fulltrúa í vatnasvćđisnefnd
 9. Kosning í nefndir, skv.  A-liđ 49. gr. nýrra samţykkta Langanesbyggđar:
  1. Byggđaráđ
 10. Kosning í fastanefndir, skv.  B-liđ 49. gr. nýrra samţykkta Langanesbyggđar:
  1. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
  2. Umhverfis- og skipulagsnefnd
  3. Velferđar- og frćđslunefnd
 11. Kosning í fastanefndir, skv. C-liđ 49. gr. nýrra samţykkta Langanesbyggđar:
  1. Hverfisnefndir Bakkafjarđar og dreifbýlis
  2. Hafnarnefnd
  3. Rekstrarnefnd Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Nausts
  4. Kjörstjórn  viđ sveitarstjórnar- og alţingiskosningar
  5. Landsţing Sambands íslenskra sveitarfélaga
  6. Eyţing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslu
  7. Heilbrigđisnefnd Norđurlands Eystra
  8. Hérađsnefnd Ţingeyinga
 12. Kosning í fastanefndir, skv.  D-liđ 49. gr. nýrra samţykkta Langanesbyggđar:
  1. Vinnuhópur um heilsueflandi samfélag
 13. Skýrsla sveitarstjóra

Ţórshöfn, 8. janúar 2019

Elías Pétursson, sveitarstjóri.

 


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar