Heilbrigđisţjónusta

Heilsugćslan á Ţórshöfn    sími 464-0600, fax 464-1214 Neyđarnúmer 112 Vaktsími lćknis er 899-4915 Starfiđ á heilsugćslunni skiptist í meginatriđum í

Heilbrigđisţjónusta

Heilsugæslan á Þórshöfn    sími 464-0600, fax 464-1214

Neyðarnúmer 112
Vaktsími læknis er 899-4915

Starfið á heilsugæslunni skiptist í meginatriðum í móttöku og vaktþjónustu heilsugæslulækna, heimahjúkrun, hjúkrunarþjónustu, ungbarnavernd, mæðravernd og skólaheilsugæslu.

Einnig heyrir undir starfsemi heilsugæslustöðvar sjúkraflutningar, sérfræðileg læknisþjónusta og ýmis önnur heilsuvernd.

Vaktþjónusta lækna er allan sólarhringinn og er fyrst og fremst til að sinna bráðtilvikum og slysum, sími eftir lokun skiptiborðs 899-4915

Tímapantanir í síma 464-0600

Viðtalstímar læknis: Mánudaga og fimmtudaga

Símaviðtalstímar læknis: alla virka morgna

Viðtalstímar hjúkrunarfræðings:  alla virka daga

Ungbarna- og mæðraeftirlit: alla virka daga

Blóðprufur á þriðjudagsmorgnum frá kl. 08:00 - 09:30

Lyfja - útibú Þórshöfn sími: 464-0609

Opið: Mánudagar frá kl. 10 – 16
            Þriðjudagar frá 10-12
            Miðvikudagar: lokað
            Fimmtudagar frá 10-16
            Föstudagar frá 10-16


Tannlæknir:
Birgir Björnsson tannlæknir er með aðstöðu á heilsugæslustöðinni og kemur reglulega til Þórshafnar.  
Tímapantanir í síma: 462-7108

Aðrir sérfræðingar

Komur auglýstar á heilsugæslu og vef Langanesbyggðar

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar