Um Langanesbyggđ

Langanesbyggđ er sveitarfélag á og viđ Langanes á norđausturhorni landsins. Sveitarfélagiđ Langanesbyggđ varđ til viđ sameiningu Ţórshafnarhrepps og

Um Langanesbyggđ

Langanesbyggð er sveitarfélag á og við Langanes á norðausturhorni landsins. Sveitarfélagið Langanesbyggð varð til við sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðarhrepp árið 2006.

Langanesbyggð er 1332 ferkílómetrar að stærð. Strandlengja Langanesbyggðar er 174 km.

Íbúar Langanesbyggðar 1. janúar 2013 voru 523.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar