Ţekkingarnet Ţingeyinga

Ţekkingarnet Ţingeyinga er símenntunar-, háskólaţjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvćđi Ţekkingarnetsins er Ţingeyjarsýslur en ađsetur ţess er á

Ţekkingarnet Ţingeyinga

Ţekkingarnet Ţingeyinga er símenntunar-, háskólaţjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvćđi Ţekkingarnetsins er Ţingeyjarsýslur en ađsetur ţess er á Húsavík.  Ţekkingarnet Ţingeyinga býđur upp á námskeiđahald, hefur milligöngu um námsleiđir og námsframbođ fyrir fólk og vinnustađi og rekur fjarnámssetur međ ţjónustu og vinnuađstöđu fyrir háskólanema á svćđinu. Einnig er stofnunin miđstöđ rannsókna og hýsir til lengri og skemmri tíma fólk, stofnanir og fyrirtćki sem stunda rannsóknir í hérađinu.

Ţekkingarnet Ţingeyinga starfar á svćđinu frá Vađlaheiđi í vestri og austur fyrir Bakkafjörđ. Stafsstöđvar eru víđa um sýslu, misstórar umfangs.  Ađalstarfsstöđin er innan Ţekkingarsetursins á Húsavík, en einnig er rekin öflug starfsstöđ innan Menntasetursins á Ţórshöfn.  Ţá eru ţjónustuver í Mývatnssveit, Kiđagili, á Laugum, Kópaskeri og Raufarhöfn.

Starfsmenn á stađnum eru tveir
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnastjóri og sérfrćđingur á rannsóknarsviđi - greta@hac.is / 464-5142
Heiđrún Óladóttir, verkefnastjóri á símenntunarsviđi - heidrun@hac.is / 464-5144 

Nánari upplýsingar um Ţekkingarnet Ţingeyinga er ađ finna á heimasíđu ţeirra www.hac.is

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar