Framhaldsdeild frá Laugum

Menntasetriđ á Ţórshöfn var opnađ á árinu 2009  en ţar er rekin framhaldsskóladeild Framhaldsskólans á Laugum í nánu samstarfi viđ skólann. Langanesbyggđ

Framhaldsdeild frá Laugum

Menntasetrið á Þórshöfn var opnað á árinu 2009  en þar er rekin framhaldsskóladeild Framhaldsskólans á Laugum í nánu samstarfi við skólann.

Langanesbyggð og Svalbarðshreppur stenda að baki verkefninu og hafa lagt til húsnæði til starfseminnar.  Í Menntasetrinu á Þórshöfn er einnig mönnuð starfsstöð Þekkingarnets Þingeyinga sem býður jafnframt fjarfundabúnaði til kennslu, náms og funda, lesrými fyrir fjarnema og aðstöðu til prófatöku.

Verkefnastjóri framhaldsdeildarinnar á Þórshöfn er Hildur Stefánsdóttir, hildur@laugar.is og simi: 464-5140

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar