Dagforeldrar

Daggćsla í heimahúsum skal fara fram samkvćmt reglugerđ um daggćslu barna í heimahúsum. Ţeir sem hafa áhuga á ţví ađ skođa möguleikann á ţví ađ hefja

Dagforeldrar

Daggæsla í heimahúsum skal fara fram samkvæmt reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.

Þeir sem hafa áhuga á því að skoða möguleikann á því að hefja daggæslu í heimahúsum eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér vel reglugerðina um daggæslu barna í heimahúsum.

Umsóknareyðublað vegna umsóknar um leyfis vegna daggæslu barna.

Nánari upplýsingar um leyfi vegna daggæslu í heimahúsum gefur Díana Jónsdóttir hjá félagsþjónustunni á Húsavík í síma 464-6100 eða á netfangið diana@nordurthing.is. Símatími Díönu er eftirfarandi:

Dagar   Tími
Mánudaga   11:15 - 12:15
Fimmtudaga   11:15 - 12:15
Föstudaga   11:15 - 12:15
 
 

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar