Sauđaneshús

Opiđ daglega yfir sumartímann og er stađsett á Sauđanesi á Langanesi, 7 km frá Ţórshöfn. Til sýnis eru ýmsir gamlir og sögufrćgir munir frá Langanesi og

Sauđaneshúsiđ

Opiđ daglega yfir sumartímann og er stađsett á Sauđanesi á Langanesi, 7 km frá Ţórshöfn. Til sýnis eru ýmsir gamlir og sögufrćgir munir frá Langanesi og nágrenni.

Umsjón međ húsinu er í höndum Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga - husamus.is / safnahus (hjá)husmus.is
Sími: 464-1860 

Gamla prestssetriđ á Sauđanesi hefur veriđ í vörslu Ţjóđminjasafns Íslands frá 1989. Ţađ var ţá mjög illa á sig komiđ, og var unniđ ađ viđgerđum á ţví í liđlega áratug. Samningur var undirritađur áriđ 2002 viđ heimamenn um ađ nýta húsiđ í ţágu menningartengdrar ferđaţjónustu og var húsiđ formlega opnađ í sumariđ 2003. 

Sr. Vigfús Sigurđsson (1811-1889) kom til Sauđaness 1869 og hafđi áđur ţjónađ á Svalbarđi í Ţistilfirđi. Hann lét reisa fyrir sig íbúđarhús úr tilhöggnum steini á árunum 1879-81, eitt örfárra steinhlađinna húsa á landinu, og önnuđust verkiđ ţeir brćđur Björgólfur snikkari og Sveinn múrsmiđur Brynjólfssynir, sem ţá voru búsettir á Sauđanesi. Gríđarstór tekkbolur, sem rak á Langanesfjörur, var notađur í útidyraumbúnađ og hurđir. Eftir ađ sr. Vigfús lést tók sr. Arnljótur Ólafsson (1823-1904) viđ Sauđanesi og gegndi brauđinu til dauđadags. Hann var landskunnur fyrir stjórnmálaafskipti og ritstörf. Síđast var búiđ í gamla íbúđarhúsinu 1955 og var ţá tekiđ í notkun nýtt prestssetur, skammt frá ţví gamla.

Sauđanes var áđur í miđju byggđar á Langanesi, en fólksflutningar hafa veriđ miklir á síđustu öld. Sauđanes hefur veriđ annálađ og eftirsótt prestssetur frá alda öđli međ miklum landkostum, m.a. ćđarvarpi, reka, silungs- og selveiđi.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar