Kátir dagar

Á hverju sumri er haldin samfélags- og menningarhátíđin Kátir dagar og hefur ţriđja helgin í júlí veriđ föst í sessi í ţónokkurn tíma. Dagskrá er

Kátir dagar

Á hverju sumri er haldin samfélags- og menningarhátíðin Kátir dagar og hefur þriðja helgin í júlí verið föst í sessi í þónokkurn tíma. Dagskrá er mismunandi hverju sinni en jafnan má þar finna tónlistarviðburði, hagyrðingakvöld, útimarkað og ýmislegt fleira. Dagskrá má finna á heimasíðu Kátra daga á facebook og á heimasíðu Langanesbyggðar þegar nær dregur hátíðinni.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar