Menning og listir

Ţađ hefur alltaf veriđ blómleg menning í sveitarfélaginu enda getur menning veriđ afar víđtćk. Hér er starfandi Leikfélag Ţórshafnar, Kvenfélagiđ Hvöt,

Menningarlíf í Langanesbyggđ

Það hefur alltaf verið blómleg menning í sveitarfélaginu enda getur menning verið afar víðtæk. Hér er starfandi Leikfélag Þórshafnar, Kvenfélagið Hvöt, Björgunarsveitin Hafliði, auk þess sem ýmsir tilfallandi viðburðir svo sem bridskvöld, bar-svar, þorrablót, dansleikir, tónleikar ofl. gengur allt árið um kring.

Leikfélagshátíð á 1. des 2011

Þorrablót 2014 - "Sæmi" á leið í berjamó

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar