Samstarfsađilar

Langanesbyggđ og Vopnafjarđarhreppur hafa veriđ í samstarfi viđ Verkfrćđistofuna Eflu og fyrirtćkiđ Bremenports í Ţýskalandi varđandi mögulega uppbyggingu

Samstarfsađilar

Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa verið í samstarfi við Verkfræðistofuna Eflu og fyrirtækið Bremenports í Þýskalandi varðandi mögulega uppbyggingu á umskipunarhöfn í Finnafirði.

Verkfræðistofan Efla:
Efla er verkfræðstofa með 8 starfsstöðvar víðsvegar um heiminn og verkefni víða.
Tengiliður Langanesbyggðar hjá Eflu og umsjónarmaður þessa verkefnis er Hafsteinn Helgason.
Efla hefur séð um að afla ganga, sinna greiningarvinnu, útbúa gögn, skipuleggja heimsóknir og kynningar erlendis.

Nánari upplýsingar um verkfræðistofuna Eflu má nálgast á heimasíðunni efla.is
Til að fá nánari upplýsingar um verkefnið má hafa samband við verkefnisstjórann Hafstein Helgason á netfangið hafsteinn.helgason@efla.is

Bremenports í Þýskalandi: 
Opinber aðili sem er 100% í eigu Bremen. Bremenports er önnur stærsta höfn í Þýskalandi og fjórða stærsta höfn í Evrópu.
Bremenports hefur mikla reynslu á uppbyggingu hafna.

Nánari upplýsingar um Bremenports má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins bremenports.de
Tengiliðir verkefnisins á Íslandi eru:

Ulrich Filbrandt,M. Sc. (Biology)Senior Environmental Expert
Sími: +49(0)421-30901- 477
Fax: +49(0)421-30901- 625
GSM: +49(0)151-1884 2736
Netfang: ulrich.filbrandt@bremenports.de / ulrich.filbrandt@gmail.com

og

Ernst Schroeder, Dipl.-Ing. 
International Projects
Netfang: ernst.schroeder@bremenports.de

 

 

 

 

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar