Sorphirđa

Ţann 1. ágúst 2010 hófst flokkun sorps á heimilum í Langanesbyggđ. Markmiđiđ međ flokkuninni er ađ uppfylla kröfur um úrbćtur í umhverfismálum og bćta

Sorphirđa

Ţann 1. ágúst 2010 hófst flokkun sorps á heimilum í Langanesbyggđ. Markmiđiđ međ flokkuninni er ađ uppfylla kröfur um úrbćtur í umhverfismálum og bćta ţjónustu viđ íbúa. Öll heimili flokka í ţrjár tunnur, almennt sorp fer í gráa tunnu, endurvinnanlegt sorp í grćna tunnu og lífrćnt sorp í brúna tunnu. Lífrćna sorpiđ verđur jarđgert og endurvinnsla verđur stóraukin. Náđst hefur góđur árangur međ sorpflokkun í Langanesbyggđ síđan hún hófst sé horft til annarra sveitarfélaga. En ţađ má vissulega gera betur.

Nýjum og uppfćrđum upplýsingum verđur komiđ inn á síđuna hér ađ neđan um flokkun og urđun sorps (ritstj. 15/09/2017)

Flokkunarleiđbeiningar
Sorphirđudagatal 2019

Tunnuskýli - efnislisti
Gjaldskrá

How to sort in the green bin and the brown bin.
Tablica segrgacji, zielony pojemnik, brązowy pojemnik

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar