Ţórahafnarhöfn

Ţórshafnarhöfn -upplýsingar Viđlegukanntar eru eftirfarandi: 1. Hafskipakanntur = 100 M 2. Löndunarbryggja = 90 M3. Nýjabryggja = 160 M 4. Smábátastálţil

Ţórshafnarhöfn

Þórshafnarhöfn -upplýsingar

Viðlegukanntar eru eftirfarandi:
1. Hafskipakanntur = 100 M
2. Löndunarbryggja = 90 M
3. Nýjabryggja = 160 M
4. Smábátastálþil = 50 M
5. Flotbryggja = 40 M (80)
6.
 Smábátalöndunarkanntur = 35 M

Þórshafnarhöfn er meðalstór höfn með blandaða starfsemi. Uppistaða starfseminar er sem fiskiskipahöfn en einnig koma til hafnarinnar skip er afferma áburð, olíu og annan varning.

Innsta svæði hafnarinnar er smábátahöfn. Þar eru viðlegukanntar við stálþilsbryggju um 40 M og þar er einnig 40 M flotbryggja. Löndunarstálþilskanntur sem er um 35 M og þar er krani til uppskipunar afla og veiðarfæra. Þá er einnig flotbryggja með olíudælu fyrir smábáta.

Dýpi innan stórskipahafnar er um 8 M að jafnaði en minna í innanverðri höfninni ( smábátahöfninni ).

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar