Bakkafjarđarhöfn

Bakkafjarđarhöfn - upplýsingar Viđlegukanntar eru eftirfarandi:1.       Sjafnarbryggja = 65 M2.       Flotbryggja = 30 M (60)3.       Löndunarbryggja = 45

Bakkafjarđarhöfn

Bakkafjarðarhöfn - upplýsingar

Viðlegukanntar eru eftirfarandi:
1.       Sjafnarbryggja = 65 M
2.       Flotbryggja = 30 M (60)
3.       Löndunarbryggja = 45 M

Bakkafjarðarhöfn er lítil smábátahöfn.  Einungis er höfnin ætluð fyrir fiskibáta og aðra smærri báta. Í höfninni er einn viðlegukanntur úr timbri og ein flotbryggja. Þá er einnig löndunarkanntur og tveir kranar til uppskipunar afla og veiðarfæra á honum. Einnig er aðstaða fyrir smábáta til að taka hráolíu.

 

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar