Fjölmenning

Fyrsti stjórnarfundur Fjölmenningarfélagsins var haldinn 9.desember 2013. Ţar var rađađ niđur í hlutverk stjórnar: Formađur: Mariusz Przemyslaw

Fjölmenning

Fyrsti stjórnarfundur Fjölmenningarfélagsins var haldinn 9.desember 2013.
Þar var raðað niður í hlutverk stjórnar:

Formaður: Mariusz Przemyslaw Swierczewski
Varaformaður: Krzysztof Krawczyk       
Ritari: Hilma Steinarsdóttir
Gjaldkeri: Ina Leverköhne
Meðstjórnandi:  Sandra Gabriela Sadowska
Meðstjórnandi:  Sigríður Jóhanna Jónsdóttir
Meðstjórnandi:  Steinfríður Cathleen Alfreðsson

Rætt var um helsta markmið félagsins; að leggja áherslu á það sem við eigum sameiginlegt, sama hvaðan uppruni okkar er.

Hægt er að lesa fundargerðir félagsins undir „fundargerðir“

Ekki er komið nafn á félagið og ætlum við að stofna til samkeppni um nafn og logo.
Nánar auglýst síðar.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar