Félagsţjónusta

Langanesbyggđ er međ samstarfssamning viđ félagsţjónustu Norđurţings um ţjónustu vegna félagsţjónustu, barnaverndar, skólaţjónustu og ţjónustu viđ

Félagsţjónusta

Langanesbyggđ er međ samstarfssamning viđ félagsţjónustu Norđurţings um ţjónustu vegna félagsţjónustu, barnaverndar, skólaţjónustu og ţjónustu viđ fatlađa.

Hlutverk félagsţjónustunnar er m.a. ađ tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuđla ađ velferđ á grundvelli samhjálpar. Ţjónustan byggir á ţví ađ koma til móts viđ ţarfir ţeirra sem eftir ţjónustunni leita. Markmiđ félagslegrar ráđgjafar er ađ hjálpa fólki til sjálfshjálpar ţannig ađ sérhver einstaklingur geti sem best notiđ sín í samfélaginu. Starfsmenn sem sinna félagsţjónustu eru Guđrún Kristín Jóhannsdóttir ráđgjafi, Díana Jónsdóttir ráđgjafi og Dögg Káradóttirfélagsmálastjóri. Einnig sinnir Ingibjörg Sigurjónsdóttir sálfrćđingur einstökum málum.

Félagsmála- og barnaverndarnefnd Ţingeyinga er fimm manna nefnd skipuđ af Hérađsnefnd. Nefndin ber formlega ábyrgđ á međferđ allra einstaklingsmála en starfsmenn sinna daglegri međferđ og afgreiđslu. Sveitarfélögin sem heyra undir Félagsmála- og barnaverndarnefnd Ţingeyinga eru: Norđurţing, Skútustađahreppur, Ţingeyjarsveit, Tjörneshreppur, Svalbarđshreppur og Langanesbyggđ.

Félagsmála-og barnaverndarnefnd Norđurţings er fimm manna nefnd sem ber ábyrgđ á almennum málum og stefnumótun í málaflokkum innan félagsţjónustu.

Ţeir sem óska eftir ţjónustu félags- og skólaţjónustunnar geta annađ hvort hringt og pantađ tíma í síma 464 6100 eđa fyllt út tilvísunareyđublađ.

Félagsţjónustunni er ćtlađ ađ sinna verkefnum sveitarfélaganna samkvćmt lögum, t.d. lög nr. 40/1991um félagsţjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlög nr.80/2002, lög um grunnskóla nr.66/1995, lög um leikskóla nr.78/1994og lög um málefni fatlađra nr.59/1992. Einnig er unniđ samkvćmt öđrum lögum svo sem ćttleiđingalögum og barnalögum nr.76/2003.

Á Félagsţjónustunni starfar sérmenntađ starfsfólk og er ţađ bundiđ ţagnarskyldu um málefni einstaklinga sem ţangađ leita. Undantekningu frá ţagnarskyldu má einungis gera samkvćmt lagabođi svo sem ef barni er hćtta búin. Starfsmenn fara í reglulegar ferđir um sýslurnar til ađ fćra ţjónustuna nćr íbúum ţeirra.

Tvćr félagsmála-og barnaverndarnefndir eru starfandi: Félags- og barnaverndarnefnd Norđurţings sem tekur fyrir öll almenn mál og stefnumótandi mál og félags-og barnaverndarnefnd Ţingeyinga sem tekur fyrir öll einstaklingsmál. Auk ţess er Menningar- og frćđslunefnd starfandi.

Félagsmálastjóri: Dögg Káradóttir félagsráđgjafi

Eyđublöđ:

Umsókn um heimaţjónustu
Umsókn um fjárhagsađstođ
Ţjónustubeiđni
Mat á ţörf aldrađra fyrir dvalarrými
Heimild til upplýsingaröflunar
Umsókn um félagslegt húsnćđi
Beiđni um sumardvöl

Umsókn um sérstakan húsnćđisstuđning 15-17 ára

Umsókn um sérstakan húsnćđisstuđning

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar