Erindi til nefnda

Formleg erindi fá formlega međferđ í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ćtluđ eru til afgreiđslu sveitarstjórnar eđa annarra nefnda skulu berast á skrifstofu

Erindi til nefnda

Formleg erindi fá formlega međferđ í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ćtluđ eru til afgreiđslu sveitarstjórnar eđa annarra nefnda skulu berast á skrifstofu Langanesbyggđar, Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn eđa á netfangiđ langanesbyggd@langanesbyggd.is 

Erindi til sveitarstjórnar er vísađ til byggđaráđs eđa ţeirrar nefndar eđa embćttismanna sem fjalla um málaflokkinn sem um rćđir. Viđkomandi nefnd eđa embćttismađur gerir síđan skriflega tillögu til sveitarstjórnar eđa byggđaráđs um afgreiđslu erindisins sem tekur ţá erindiđ til afgreiđslu.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar