Erindi til nefnda

Formleg erindi fá formlega međferđ í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ćtluđ eru til afgreiđslu sveitarstjórnar eđa annarra nefnda skulu berast á skrifstofu

Erindi til nefnda

Formleg erindi fá formlega meðferð í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu sveitarstjórnar eða annarra nefnda skulu berast á skrifstofu Langanesbyggðar, Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn.

Erindi til sveitarstjórnar er oft vísað beint til þeirrar nefndar eða embættismanna sem fjalla um málaflokkinn sem um ræðir. Viðkomandi nefnd eða embættismaður gerir síðan skriflega tillögu til sveitarstjórnar um afgreiðslu erindisins. Sveitarstjórn tekur þá erindið til endanlegrar afgreiðslu.

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar