Veraldarvinir í heimsókn

Veraldarvinir í heimsókn Veraldarvinir eru komnir til ađ leggja hönd á plóg hér í Langanesbyggđ í sumar

Fréttir

Veraldarvinir í heimsókn

Veraldarvinir eru komnir til ađ leggja hönd á plóg hér í Langanesbyggđ í sumar í tiltektir o.fl. Um er ađ rćđa erlenda gesti sem koma til okkar og vinna sem sjálfbođaliđar ađ ýmsum ţarflegum verkefnum. Ţeir hafa gengiđ fjörur og tínt plastrusl o.fl. sem rekiđ hefur á land. Veraldarvinir eru alţjóđleg samtök sjálfbođaliđa sem nýta tćkifćri til ađ heimsćkja fjarlćg lönd samhliđa ţví ađ taka til hendinni og hjálpa til.

Fyrsti hópurinn kom í liđinni viku og hefur fariđ um fjörur bćđi á Ţórshöfn og frá Grenjanesvita austur ađ gamla flugvellinum og er myndin tekin úr ţeim leiđangri. Nćsti hópur kemur í ţessari viku og lýkur heimsóknum ţeirra um miđjan ágúst, en alls er áćtlađ ađ fimm hópar komi til okkar í sumar og fara a.m.k. tveir ţeirra á Bakkafjörđ og nágrenni.

Gestir okkar hafa líka notiđ náttúrunnar hér um slóđir, fariđ á sjó og fleira.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar