Tillaga a­ starfsleyfi fyrir ur­un

Tillaga a­ starfsleyfi fyrir ur­un Umhverfisstofnun hefur unni­ till÷gu a­ nřju starfsleyfi fyrir ur­unarsta­ Langanesbygg­ar vi­ Bakkafj÷r­

FrÚttir

Tillaga a­ starfsleyfi fyrir ur­un

Umhverfisstofnun hefur unni­ till÷gu a­ nřju starfsleyfi fyrir ur­unarsta­ Langanesbygg­ar vi­ Bakkafj÷r­. Tillagan gerir rß­ fyrir heimilt ver­i a­ ur­a allt a­ 200 tonnum af ˙rgangi ß ßri. Tillagan ßsamt greinarger­ um ßhrif hugsanlegrar mengunar sem og starfsleyfisumsˇkn rekstrara­ila ßsamt umsˇkn um undan■ßgu frß fjar­lŠg­arm÷rkum og umsˇkn um a­ vera skilgreind sem afskekkt bygg­ mun ver­a a­gengileg hjß sveitarfÚlaginu Langanesbygg­ ß tÝmabilinu 7. nˇvember til 7. desember 2017. Me­fylgjandi er auglřst tillaga ßsamt helstu g÷gnum.

Umhverfisstofnun sam■ykkti bei­ni rekstrara­ila um undan■ßgu frß fjarlŠg­arm÷rkum a­ fenginni ums÷gn Heilbrig­isnefndar Nor­urlands eystra. Einnig var teki­ tillit til ˇska rekstrara­ila um a­ fß skilgreininguna afskekkt bygg­ er kom a­ starfsleyfisskilyr­um samkvŠmt regluger­ nr. 738/2003 um ur­un ˙rgangs.

Umhverfisstofnun mun halda opinn kynningarfund um till÷guna ef ˇska­ ver­ur eftir ■vÝ.

Athugasemdir vi­ till÷guna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun. Frestur til a­ skila inn athugasemdum er til 7. desember 2017.

Tengd skj÷l


SvŠ­i

468 1220

Langanesbygg­

Fjar­arvegi 3, 680 ١rsh÷fn
SÝmi: 468 1220 | BrÚfssÝmi: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjß) langanesbyggd.is

Pˇstlisti

Skrß­u netfangi­ ■itt ß pˇstlistann okkar