Sjö ţúsund tonnum landađ í ágúst

Sjö ţúsund tonnum landađ í ágúst Makríl- og síldarvertíđin er nú í fullum gangi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Ţórshöfn. Í ágúst var 7000 tonnum landađ, ţar

Fréttir

Sjö ţúsund tonnum landađ í ágúst

Makríl- og síldarvertíđin er nú í fullum gangi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Ţórshöfn. Í ágúst var 7000 tonnum landađ, ţar af fóru 2500 tonn í brćđslu og 4500 tonn í frystingu. Álsey og Heimaey hafa landađ hvađ mestu, en einnig hefur Tuneq komiđ međ einn farm. Ţá var Sigurđur hér um helgina og ţví ekki mikiđ stoppađ. Ţađ má ţví segja ađ ţađ ríki vertíđarstemming og nćga vinnu ađ fá fyrir heimamenn sem og ađkomufólk sem kemur gagngert til ađ vinna á vertíđinni.

Myndir Gréta Bergrún og Einar Ţór


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar