Nýr rauđakrossgámur á Ţórshöfn

Nýr rauđakrossgámur á Ţórshöfn Á dögunum var komiđ upp fatagámi fyrir utan skemmu Landflutninga á Ţórshöfn. Í tilkynningu frá Rauđakrossinum segir

Fréttir

Nýr rauđakrossgámur á Ţórshöfn

Á dögunum var komiđ upp fatagámi fyrir utan skemmu Landflutninga á Ţórshöfn. Í tilkynningu frá Rauđakrossinum segir eftirfarandi: Í gámana er tekiđ viđ öllum fatnađi og annarri vefnađarvöru. Beđiđ er um ađ fatnađurinn sé hreinn og snyrtilega gengiđ frá honum í poka. Tekiđ er viđ allri vefnađarvöru auk fata, s.s. dúkum, gluggatjöldum, rúmfötum og handklćđum. Slitin, götug og rifin föt nýtast líka.
Hćgt ađ merkja pokana sérstaklega ef óskađ er eftir ţví ađ fatnađurinn fari ekki í endursölu.
Fatasöfnun Rauđa krossins er ekki einungis frábćr endurvinnsla heldur leggur fólk félaginu liđ međ ţví ađ gefa fatnađ og styrkir neyđarađstođ bćđi hér á landi og erlendis.
Fatnađur sem Rauđi krossinn fćr nýtist ţannig:
- hann er seldur beint til útlanda
- hann er flokkađur og gefinn ţurfandi hér á landi
- hann er flokkađur og gefinn ţurfandi erlendis
- hann er flokkađur og seldur í Rauđakrossbúđunum
- hann er seldur í endurvinnslu, tćttur niđur í tróđ eđa nýjan spuna
Léttu á skápunum og legđu okkur liđ!
Flytjandi sér endurgjaldslaust um flutninga á fatnađinum en hann er allur fluttur til Reykjavíkur ţar sem hann er flokkađur. Ţađ er góđur styrkur viđ verkefniđ, en gríđarlega mikiđ af fatnađi kemur í móttökugáma um allt land.
Allur ágóđi af fataverkefni Rauđa krossins fer til mannúđarmála innanlands og utan.
Í april mun Rauđi krossinn í Ţingeyjarsýslu opna fatabúđ viđ Garđarsbraut á Húsavík. 

Sonja Súsanna og Ţórarinn Ţórisson viđ gáminn.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar