Leiksýning Grunnskólans á Bakkafirði

Leiksýning Grunnskólans á Bakkafirði Hin árlega leiksýning Grunnskólans á Bakkafirði verður haldin miðvikudaginn 17. maí næstkomandi kl. 18:00.

Fréttir

Leiksýning Grunnskólans á Bakkafirði

Hin árlega leiksýning Grunnskólans á Bakkafirði verður haldin miðvikudaginn 17. maí næstkomandi kl. 18:00. 

Að þessu sinni sýna nemendur grunnskólans leikverkið Hans Klaufa eftir Leikhópinn Lottu. Boðið verður upp á kjötsúpu að sýningu lokinni.

Miðaverð:

  • Fullorðnir – 2.500 kr.
  • Grunnskólabörn – 1.500 kr.
  • Frítt fyrir leikskólabörn

Svæði

468 1220

Langanesbyggð

Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistann okkar