Langanesiđ er ekki ljótur tangi ...

Langanesiđ er ekki ljótur tangi ... Oddviti Langanesbyggđar, Reynir Atli Jónsson, fćrđi Grunnskólanum á Ţórshöfn málverkiđ Finnađfjörđ ađ gjöf til skólans

Fréttir

Langanesiđ er ekki ljótur tangi ...

Reynir Atli Jónsson, fćrđi Grunnskólanum á Ţórshöfn málverkiđ Viđ Finnafjörđ ađ gjöf til tilefni opins húss í dag, föstudag. Málverkiđ er eftir Hildi Ásu Henrýsdóttur og sýnir Gunnólfsvíkurfjall í bakgrunni Finnafjarđar. Mađurinn á myndinn á ađ vera Ránar Jónsson. Málverkiđ var fyrst sýnt á sýningu sem bar heitiđ Langanesiđ er ekki ljótur tangi sem var hluti af bćjarhátiđinni Kátum dögum áriđ 2014.

Hildur er uppalin á Ţórshöfn og stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri, hún lauk námi í Nútímafrćđi viđ Háskólann á Akureyri áriđ 2012 og útskrifađist frá Listaháskóla Íslands í myndlist áriđ 2016.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar