Kvenfélagiđ Hvöt gefur veglegar gjafir

Kvenfélagiđ Hvöt gefur veglegar gjafir Kvenfélagskonur á Ţórshöfn hafa alltaf veriđ traustur bakhjarl samfélagsins og afhentu rausnarlegar gjafir á

Fréttir

Kvenfélagiđ Hvöt gefur veglegar gjafir

Kvenfélagskonur á Ţórshöfn hafa alltaf veriđ traustur bakhjarl samfélagsins og afhentu rausnarlegar gjafir á laugardaginn. Björgunarsveitin Hafliđi fékk 500 ţúsund fyrir kaupum á nýjum Tetra stöđvum og fylgibúnađi, sem mun nýtast vel í ţví öfluga starfi sem unniđ er ţar á bć. Ţá var sjúkrabifreiđin einnig styrkt um 500 ţúsund til kaupa á búnađi í bílinn sem kemur sér afar vel ađ sögn sjúkraflutningsmanna. Kvenfélagiđ á hrós skiliđ fyrir ţessar gjafir sem nýtast öllu samfélaginu.

Hildur Kristín, Heiđrún og Hrafngerđur Ösp afhentu styrkin fyrir hönd Hvatar og á móti styrknum tóku Vikar Már, Guđmundur Ari, Sólrún Arney og Ţórir fyrir hönd stórn Hafliđa. 

Sjúkraflutningamennirnir Ţorsteinn Egilsson og Júlíus Sigurbjartsson taka viđ gjafabréfi frá Kvenfélaginu Hvöt en ţađ afhentu stjórnarkonurnar Hildur Ađalbjörnsdóttir, Heiđrún Óladóttir og Hrafngerđur Ösp Elíasdóttir.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar