Hreindýraarđur - skrá

Hreindýraarđur - skrá Drög ađ skrá um hreindýraarđ fyrir áriđ 2017 liggja frammi á skrifstofu Langanesbyggđar til skođunar

Fréttir

Hreindýraarđur - skrá

Drög ađ skrá um hreindýraarđ fyrir áriđ 2017 liggja frammi á skrifstofu Langanesbyggđar til skođunar frá og međ deginum í dag til og međ 12. desember nk. 

Innan ţess frests er hćgt ađ gera skriflegar athugasemdir viđ skrána. Ekki er heimilt ađ dreifa henni eđa ljósrita. Ţví verđa ţeir sem vilja skođa skrána ađ koma á skrifstofuna á opnunartíma og skođa hana ţar, skv. auglýsingu Umhverfisstofnunar.

Skriflegar athugasemdir skulu sendast skrifstofu UST, Tjarnarbraut 39, 700 Egilsstöđum.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar