Göngur í Langanesbyggđ í haust

Göngur í Langanesbyggđ í haust Ţćr göngur sem fjallskilastjóri Langanesbyggđar dagsetur eru eftirfarandi:

Fréttir

Göngur í Langanesbyggđ í haust

Ţćr göngur sem fjallskilastjóri Langanesbyggđar dagsetur eru eftirfarandi:

  • Forsmölun heiđarmóta 7. september
  • Vesturheiđi, Austurheiđi og Kverkártunga 8-10 september, ađrar göngur 22-24 september.
  • Saurbćjarheiđi 10. September, ađrar göngur 24. september
  • Stađarheiđi og Bakkaheiđi 14. September, ađrar göngur 24. september
  • Norđan Brekknaheiđar, Brekknaheiđi og Fellsheiđi 16. september
  • Miđfjarđarheiđi, 21-22 september
  • Ţorvaldsstađaháls og Hágangaurđ 23. september. 

Fjallskilastjóri.

Kveđja, Sigurđur Ţór 


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar